cropped-bui1-03.png
Málningarþjónusta Búa bætir lífið með lit
Málningarþjónusta Búa býr yfir mikilli reynslu og hæfni sem tryggir gæði, en á sama tíma leggjum við áherslu á faglega og góða þjónustu við okkar viðskiptavini (heimili, húsfélög og fyrirtæki).

Innanhúsmálun

Utanhúsmálun

Gluggamálun

Sparslvinna

Háþrýstiþvottur

Ósk um verktilboð

Málningarþjónusta Búa býður uppá  vel útfærð tilboð til Heimila, Húsfélaga og Fyrirtækja.
Við hverja tilboðsbeiðni er mætt á staðinn til að yfirfara verkið, er það gert til að vanda verka til tilboðsgerðarinnar og minnka möguleika á ófyrirsjáanlegum kostnaði. Því nákvæmari sem verklýsing er, því betra verður tilboðið.

Um okkur

Málningarþjónusta Búa

var stofnuð árið 2021 af Búa Vilhjálmi Guðmundssyni, löggiltum málarameistara sem hefur starfað við málningu síðan 1999. Búi hefur viðamikla reynslu í málun, spörtlun og viðhaldi húsa.  Búi leggur mikinn metnað í þjónustu, með það að leiðarljósi að skila góðu og vel unnu verki til kúnanns. Fyrirtækið tekur að sér öll almenn málningarverkefni. Við gerum vel útreiknaðar kostnaðaráætlanir og vinnuáætlanir sem standast. Leiðbeinum við val á efni og litavali við allar aðstæður. Leggjum áherslu á að vinna undirbúningvinnuna vel til að tryggja meiri endingu á verkinu fyrri kúnann.

Viltu frekar heyra í okkur í gegnum síma?

Málningarþjónusta Búa

Málningarþjónusta Búa / Bætir lífið með lit

Alhliða málningarþjónusta
Engjavellir 1– 221 Hafnarfjörður
kt: 490810-0480
VSK númer: 105973
Netfang: mthb@mthb.is
Sími: 8987825


Málningarþjónusta Búa
Copyright © 2021, All rights reserved. Powered by Hulda Margrét photography